SAF

Bílaleiga Keflavík

Dollar bílaleiga er staðsett rétt hjá Keflavíkurflugvelli. 

Leigutökum sem koma frá Keflavíkurflugvelli býðst að taka gjaldfrjálsa bílaleiguskutlu frá flugvellinum og upp að skrifstofunni. Bílaleiguskutlan fer á korters fresti frá Keflavíkurflugvelli.

Eftirfarandi myndband sýnir hvernig leigutakar nálgast bílaleiguskutluna frá komusvæði Keflavíkurflugvallar.

Við erum staðsett hér: