SAF

Aukahlutir

Dollar bílaleiga bíður upp á ýmsa aukahluti sem standa leigutaka til boða gegn vægu gjaldi.

Auka ökumaður - Viltu deila akstrinum með einhverjum öðrum? Við bjóðum auka ökumann á hagstæðu verði. 

GPS tæki  - Ertu hrædd/ur um að villast? Leigðu GPS tæki á hagstæðu verði.

WiFi hneta  - Við bjóðum WiFi hnetur með ótakmörkuðu gagnamagni á hagstæðu verði. 

Barnabílstólar - Við bjóðum úrval barnabílstóla á hagstæðu verði. Aðeins það öruggasta fyrir þitt kríli.